Almennar upplýsingar
Touch Lock Compact er hægt að nota með aðgangsstýringu eða stakan fyrir eina hurð með segli í hurðarkarmi.
Uppsetning
Samþykkt lyklaborð sem tengist hurðarseglinum með 2 vírum, Lyklaborðið fær 2 víra frá spennugjafanum og möguleiki að tengja 2 víra í handboða ef þörf er fyrir því.
Aðgerð
Ef virkur kóði er sleginn inn er aðgangur veittur með að gefa boð í hurðarsegullinn um að sleppa láshúsinu. Kóðum er breytt með takkaborðinu með því að slá inn aðalkóðann sem er 6 talna.