UCS Sintesi 40313C gluggamótor hefur verið hannaður til að passa við flestar gerðir af gluggum. Nettur gluggamótor með stillanlegri keðju, hægt að velja á milli 250mm og 380mm.
Togkraftur: 180N (250mm), 90N (380mm)
Keðja: 250-380mm
Litur: Hvítur - ATH EKKI RÉTTUR LITUR Á MYND
Stærð: B284mm, H50mm, D83mm
Ultraflex gluggaopnarar eru auðveldir í uppsetningu og henta fyrir glugga í mismunandi hæð. Fjöldi lausna er í boði fyrir flestar gerðir glugga.
Mjög nettur rafknúinn gluggaopnari úr áli, drifinn keðju úr ryðfríu stáli, sérlega auðveldur í uppsetningu. Hentar vel fyrir glugga með gardínum. Átakið er staðsett í miðju opnarans.
Togkraftur: 300N
Keðja: 300mm
Litur: Silfur
Stærð: B450mm, H32mm, D45mm