Lykillausnir-Eldvarnarteppi 100x100cm
 
Leit

Eldvarnarteppi 100x100cm

Framboð:
Eldvarnarteppið frá Fina hentar til notkunar á til dæmis heimilum, vinnustöðum, skólum og fleiri stöðum. Varan uppfyllir staðal BS EN 1869:1997 um eldvarnarteppi.
SKU: 1009839
1.116,- m/VSK
decrease increase
Deila
Viðhengi:

Stærð: 100 x 100cm

Notkunarleiðbeiningar:
Leggið eldvarnateppi yfir opinn eld og þéttið að uns eldurinn hefur slokknað. Verjið hendur gegn hitanum eins og kostur er. Einnig má vefja eldvarnarteppinu um fólk sem hefur orðið eldi að bráð.Teppið er einnota, það er að segja að því þarf að henda eftir notkun.

Mælt er með því að hafa ætíð eldvarnarteppi til staðar í eldhúsum og sér í lagi nálægt eldavélum. Einnig er gott að endurnýja eldvarnarteppi á 7 ára fresti.

 

Stærð: 100 x 100cm

Notkunarleiðbeiningar:
Leggið eldvarnateppi yfir opinn eld og þéttið að uns eldurinn hefur slokknað. Verjið hendur gegn hitanum eins og kostur er. Einnig má vefja eldvarnarteppinu um fólk sem hefur orðið eldi að bráð.Teppið er einnota, það er að segja að því þarf að henda eftir notkun.

Mælt er með því að hafa ætíð eldvarnarteppi til staðar í eldhúsum og sér í lagi nálægt eldavélum. Einnig er gott að endurnýja eldvarnarteppi á 7 ára fresti.

 

Vara merki
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru hafa einnig keypt

FINA Reykskynjari Optískur

Optískur reykskynjari sem greinir betur þykkan, sýnilegan reyk.

YALE Nándarlykill/fjarstýring f. öryggiskerfi Smart Living

Fjarstýring til að slökkva og kveikja á YALE öryggiskerfi. Búnaðurinn er einnig með neyðarhnapp sem veitir þér aukna stjórn og öryggi.

YALE hurða og gluggaskynjari

Þráðlaus Auðveldur í uppsetningu
Filters
Sort
display