Lykillausnir-Blogg
 
Leit
RSS

Bloggfærslur merktar með 'din'

Hvernig skipt er um láshús - DIN
Hvernig skipt er um láshús - DIN

Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við hvernig á að skipta um láshús, handföng og sylendera á hurð sem fer eftir DIN staðlinum. Hér fyrir neðan getur þú séð skrefin skrifleg. Við mælum þó með því að skoða myndbandið fyrir nákvæma lýsingu. 

 

Munurinn á SIS og DIN
Munurinn á SIS og DIN

Þegar velja skal nýjan hurðabúnað er mikilvægt að vita muninn á SIS og DIN. Þegar kemur að láshúsum eru fjöldamargir staðlar til, en algengustu staðlar sem notaðir eru hér á landi eru þeir fyrr nefndu SIS (Skandinavískur staðall) og DIN (Þýskur staðall). 

 

Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display