Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum gleðilegra páska. Verslun Lykillausna verður lokuð yfir páskana.
Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum gleðilegra páska. Verslun Lykillausna verður lokuð yfir páskana.
Vélar og Verkfæri ehf taka þátt í stórsýningunni Verk og vit sem fer fram dagana 24.-27. mars 2022 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Kynningartilboð verða í vefverslunum.
Yale Linus snjalllása er hannaður til að tryggja og einfalda líf þitt ásamt því að snjallvæða heimilið. Öruggur snjalllás sem gerir þér kleift að læsa og opna hurðina þína - sama hvar þú ert. Einfaldur í uppsetningu.
Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við hvernig á að skipta um hurðarhún, láshús og sylender á hurð með SIS staðlinum. Hér fyrir neðan getur þú séð skrefin skrifleg. Við mælum þó með því að skoða myndbandið fyrir nákvæma lýsingu.
Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við hvernig á að skipta um láshús, handföng og sylendera á hurð sem fer eftir DIN staðlinum. Hér fyrir neðan getur þú séð skrefin skrifleg. Við mælum þó með því að skoða myndbandið fyrir nákvæma lýsingu.
Vissir þú að það er skylda að setja hurðapumpu á allar eldvarnahurðir í fjölbýlum? Þær eru einnig hentugar til að halda hurðum lokuðum sem mikill umgangur er um.
Þegar velja skal nýjan hurðabúnað er mikilvægt að vita muninn á SIS og DIN. Þegar kemur að láshúsum eru fjöldamargir staðlar til, en algengustu staðlar sem notaðir eru hér á landi eru þeir fyrr nefndu SIS (Skandinavískur staðall) og DIN (Þýskur staðall).
Týnir þú oft lyklunum? Eða gleyma börnin oft lyklunum og komast ekki inn? Viltu geta læst og aflæst hurðinni með símanum, beint úr vinnunni? Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við ykkur Glue snjalllásinn, sem gerir okkur kleift að læsa og aflæsa útidyrahurðinni í gegnum app hvar og hvenær sem er.
Snjall heimiliskerfi sem notendur stýra sjálfir eru sífellt að verða betri og einfaldari í notkun. Yale býður upp á vörulínuna Smart Living sem inniheldur allar þeirra snjallvörur.
Vantar þig öruggan stað til að geyma verðmætin? Í myndbandinu hér að ofan sýnir Aron Ómars vinsælasta verðmætaskápinn á vefversluninni okkar, en það er 8 lítra YALE verðmætaskápurinn.