Látlaus hurðarstoppari frá Artikel sem ekki þarf að skrúfa fastann við gólf eða vegg. Stopparinn er 1,2 kg og helst því stöðugur þar sem honum er komið fyrir.