Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við hvernig á að skipta um hurðarhún, láshús og sylender á hurð með SIS staðlinum. Hér fyrir neðan getur þú séð skrefin skrifleg. Við mælum þó með því að skoða myndbandi...
Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við hvernig á að skipta um láshús, handföng og sylendera á hurð sem fer eftir DIN staðlinum. Hér fyrir neðan getur þú séð skrefin skrifleg. Við mælum þó með því að skoða...
Vissir þú að það er skylda að setja hurðapumpu á allar eldvarnahurðir í fjölbýlum? Þær eru einnig hentugar til að halda hurðum lokuðum sem mikill umgangur er um.
...
Þegar velja skal nýjan hurðabúnað er mikilvægt að vita muninn á SIS og DIN. Þegar kemur að láshúsum eru fjöldamargir staðlar til, en algengustu staðlar sem notaðir eru hér á landi eru þeir fyrr nefndu...
Týnir þú oft lyklunum? Eða gleyma börnin oft lyklunum og komast ekki inn? Viltu geta læst og aflæst hurðinni með símanum, beint úr vinnunni? Í meðfylgjandi myndbandi sýnum við ykkur Glue snjalllásinn,...